Þjórsárskóli eignaðist gönguskíði fyrir nemendur í haust í gegnum þróunarsjóð sveitarfélagsins í skólamálum. Keypt voru 10 skíði og 20 skíðaskór, allt ímismunandi stærðum svo hentaði öllum nemendum. Nú í vikunni kom svo tækifæri til að prófa græjurnar. Þriðjudagurinn var nýttur...
Í gær komu jólasveinar í heimsókn, það var föndurdagur og í dag notum við skíðin í fyrsta sinn. Frábærar daga